Eldlinan
Vín ársins hjá Wine Spectator
Vín ársins árið 2005 hjá Wine Spectator hefur verið valið. Að þessu sinni hlýtur víngerðarmaðurinn Joseph Phelps viðurkenninguna fyrir vínið – Insignia Napa Valley 2002.
Fékk vínið 96/100 í einkunn og afar góða umsögn. Á heimasíðu Wine Spcetator má sjá umsögnina um vínið ásamt sögu víngerðar Joseph Phelps, en hann stofnaði víngerð sína árið 1973.
Greint frá á heimasíðu Wine Spectator
Heiðar Birnir Kristjánsson
Vínsmakkarinn
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





