Freisting
Fjölgun hótelherbergja í Reykjavík
Ef heldur fram sem horfir lítur út fyrir fjölgun hótelherbergja um a.m.k. 827 herbergi næstu fjögur árin.
Á næsta ári mun eftirfarandi hótel stækka:
Miðbæjarhótel ehf (Centerhotels) stækka Hótel Þingholt um 33 herbergi og opna Hótel Arnarhvol með 105 herbergi.
Cabin Hótel mun stækka um 88 herbergi vorið 2007.
Grand Hótel opnar 200 herbergja viðbót í tveimur ellefu hæða turnum árið 2007.
Síðan er gert ráð fyrir 400 herbergja 5 stjörnu hóteli í tengslum við nýju tónlistar- og ráðstefnumiðstöðina.
Heimild: Samtök ferðaþjónustuna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





