Freisting
Létt upphitun fyrir Enduro ferðina
Á spjallinu hefur verið könnun um hvort áhugi væri á Enduro ferð í veitingeiranum eða fyrir alla þá sem eiga hjól en samkvæmt heimildum fréttastofunnar þá hafa fjölmargir sýnt áhuga á slíkri ferð, en stefnan er að fara sunnudaginn 16 okt. Núna er hins vegar komin upp sú hugmynd að hafa létta upphitun fyrir slíka ferð næstkomandi 2 okt., þeir sem hafa áhuga á upphituninni að hafa samband við Sigurð Ólafsson yfirmatreiðslumann Apótek bar grill í síma og eða sms í 824-2151, lagt verður af stað í hádeginu og tekinn verður léttur hringur, allir velkomnir.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun