Vertu memm

KM

Skráning hafin á Súpukeppni Knorr á Matardögum í Smáralind

Birting:

þann

Keppendur hafa 60 mínútur í eldhúsi til að laga 4 ltr. súpu,  eða 3 dómaradiska, einn sýningardisk og fyrir 25 gesti Smáralindar sem fá smakk úr 5 cl glösum.
Súpan verður að innihalda að minnsta kosti tvær KNORR vörur sem hægt er að kaupa í smásölu í verslunum.
Keppendur koma með eigin pott, diska og áhöld.
Knorr skaffar línu úr smásöluvörum í kröftum, kryddpaste og roux,  en keppendur koma með garniture, rjóma og annað.
Keppnin verður haldin laugardaginn 25. september.
Vægi dóma:
Frumleiki       25%
Framsetning  25%
Bragð            50%
Dómarar:
• Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
• Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
• Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Allir mega keppa kokkar sem nemar.
Glæsileg verðlaun í boði 
 
 

Skráning: [email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið