Markaðurinn
Samkeppni í mjólkuriðnaði
Garri hefur selt vörur frá Mjólku frá því þær fyrstu komu á markað. Fetaosturinn og sýrði rjóminn hefur fengið mjög góðar viðtökur frá viðskiptavinum Garra. Á þessum kröfuharða markaði hefur vörunum frá Mjólku verið tekið mjög vel og menn eru ákaflega ánægðir með að það skuli nú vera komin samkeppni á mjólkuriðnaðinum.
Veitingamenn hafa upp til hópa verið mjög viljugir að prófa vörurnar frá Mjólku og ekki minnkar áhuginn þegar þeir gera sér grein fyrir að þar er á ferðinni afurð frá einkaaðila sem freistar þess að halda upp samkeppni í mjólkuriðnaði á sama tíma og það stefnir í enn meiri samþjöppun í greininni.
Nú hefur bakararjómi bæst við vörulínu Mjólku og af því tilefni er hann á kynningarverði hjá Garra. Ef keyptur er einn kassi eða meira (sem eru 9 lítrar) kostar lítrinn 420 kr.með afslætti án vsk.
Endilega hafið sambandi við söluskrifstofu Garra og kynnið ykkur málið í síma 5700300.
Heimasíða: www.garri.is
Garri ehf. | Lyngháls 2 | 110 Reykjavík | Sími 5 700 300 | Fax 5 700 301 | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla