Markaðurinn
Ekran hefur sölu á vörum frá Castaing
Castaing er einn virtasti framleiðandi í Frakklandi á foie gras og anda og gæsa afurðum. Castaing býður einnig upp á grænmetispaté og aðrar stuðningsvörur með anda og gæsaafurðunum.
Ekran er nú komin með í sölu Casting vörur, m.a. hráa og reykta andabringur, gæsalifur, hrátt foie gras, tilbúið foie gras, bæði heil og í blokk og grænmetispaté. Á næstu mánuðum er stefnt að því að auka vöruval Ekrunnar á vörum frá Castaing.
Frekari upplýsingar um Casting vörurnar er hægt að finna á heimasíðu Castaing: www.castaing-foiegras.com
Ekran ehf. | Vatnagarðar 22 | 104 Reykjavík | Sími 568-7888 | www.ekran.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





