Markaðurinn
Matfang er ný heildsala fyrir veitingamarkaðinn og verslanir
Matfang ehf. hefur tekið til starfa og mun þjónusta matvörumarkaðinn með sölu á matvörum fyrir veitingamarkaðinn og verslanir. Matfang mun bjóða til að mynda hágæða kjötsoð og krafta sem eru íslensk framleiðsla unnin af Nordic Taste Foods. Að auki mun Matfang þjónusta markaðinn með vörum frá eigin innflutningi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Matfangi.
Meðal vörumerkja sem Matfang hefur hafið dreifingu á eru Nordic Taste, Rustichella, Menu, SunBest, Rival, Leimer, Chatel, Campioni, Sevilla, Classico, Dina food og Pain Delice auk fleiri vörumerkja.
Matfang er til húsa að Miðhellu 4 í Hafnarfirði.
Að Matfangi standa Páll G. Arnar og Hafliði Halldórsson sem hafa víðtæka reynslu af sölu og markaðsmálum á matvörumarkaðnum.
Nánari upplýsingar fást hjá:
Páll G Arnar s: 690 1236 [email protected]
Hafliði Halldórsson s: 772 8228 [email protected]
Matfang ehf.
Miðhellu 4
221 Hafnarfjörður
Sími 456 7200
[email protected]
www.matfang.is
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






