Freisting
Allt um Bocuse d´Or hér á Freisting.is
Jæja, flugferðin hjá stuðningsmönnum Friðgeirs hófst í morgun og er ferðinni heitið til Frakklands eða nánar tiltekið Lyon, þar sem heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or fer meðal annars fram.
Ýmsar aðrar keppni eru í boði og komum við til með flytja einnig fréttir frá þeim viðburði.
Núna næstu daga verður heimasíðan Freisting.is tileinkuð Bocuse d´Or 2007, ásamt því að flytja daglegar fréttir af bæði innlendum og erlendum fréttum.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast