Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kanturinn breytist í Fish House
Veitingastaðurinn Kanturinn í Grindavík hætti rekstri nú í sumar og við tóku nýir eigendur sem hafa tekið staðinn í gegn og skírt hann upp að nýju með nafninu Fish House.
Sjávarréttarstaðurinn er í svipuðum gír og Kanturinn með lifandi tónlist á laugardögum þar sem trúbadorar og DJ spila.
Eigendur eru Kári Guðmundsson, Alma S. Guðmundsdóttir og Arnar Geir sonur þeirra.
Boðið er upp á veglegan matseðil sem inniheldur pönnusteikta bleikju með möndlum og rækjum (3800 kr.), 300 gr. humar ásamt salati og brauði (6500 kr.), grillaðar kótilettur með vöfflukartöflum (3400 kr.), grilluð lambasteik og humarhalar ásamt vöfflukartöflum (5850 kr.) svo fátt eitt sé nefnt.
Að auki er grillseðill þar sem hægt er að panta kjúklingasalat (2150 kr.), hamborgara (frá 1650 kr. til 2350 kr.) samloku (1500 kr.), barnamatseðil (950 kr. til 1000 kr.) ofl.
Mynd: google kort
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti