Markaðurinn
Bunnahabhain Whisky
Eimingarhúsið var stofnað á eyjunni Islay árið 1883 og er staðsett á norð-austurenda eyjarinnar sem er afskertur. Bunnahabhain þýðir í raun ár ós enda er húsið reist við árósa árinnar Margadale og er þekkt sem hið milda og fágaða vískí frá eyjarinnar enda notast eingöngu við lindarvatn.
Lykiltegundir Bunnahabhain vískí er 12, 18 og 25 ára af eikartunnum þegar þau fara á markað. Öll eru þau náttúrleg að lit og fínlega hreinsuð ,,unchillfiltered,, til að auka bragð og karakter þeirra. En það þýðir einnig að ef ísmolar eru settir út í það þá verður það skýjað.
Þetta gerir Bunnahabhain nánast að áskrifanda árlega að helstu verðlaunum sem í boði eru á helstu viskíkeppnum veraldar.
Vídeó
Globus Hf hefur nú hafið sölu á Bunnahabhain eðalvískíi ásamt Deanston, Ledaig og Scottish Leader
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti