Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri Davíð keppir í stærstu barþjónakeppni heims
Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi.
Undirbúningur fyrir World Class Global Final er í fullum gangi þar sem Andri keppir fyrir Íslands hönd í Miami þann 24. september næstkomandi.
Andri sigraði fyrstu World Class keppnina sem haldin hefur verið á Íslandi enn alls 35 keppendur þátt og stóð keppnin yfir í rúmlega 10 mánuði með allskyns þrautum og verkefnun.
Alls taka 58 keppendur þátt frá jafn mörgum löndum og er þetta lang stærsta og viðfangsmesta barþjónakeppni heims í dag.
Nú taka við stífar æfingar fyrir keppnina næstu vikur.
Mynd: facebook/Andri Davíð Pétursson

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun