Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri Davíð keppir í stærstu barþjónakeppni heims
Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi.
Undirbúningur fyrir World Class Global Final er í fullum gangi þar sem Andri keppir fyrir Íslands hönd í Miami þann 24. september næstkomandi.
Andri sigraði fyrstu World Class keppnina sem haldin hefur verið á Íslandi enn alls 35 keppendur þátt og stóð keppnin yfir í rúmlega 10 mánuði með allskyns þrautum og verkefnun.
Alls taka 58 keppendur þátt frá jafn mörgum löndum og er þetta lang stærsta og viðfangsmesta barþjónakeppni heims í dag.
Nú taka við stífar æfingar fyrir keppnina næstu vikur.
Mynd: facebook/Andri Davíð Pétursson
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?







