Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Andri Davíð keppir í stærstu barþjónakeppni heims

Birting:

þann

Andri Davíð Pétursson

Andri Davíð Pétursson í æfingabúðunum í World Class Diageo í Hollandi

Andri Davíð Pétursson

Andri Davíð sækir innblástur í íslenska náttúru

Þeir Andri Davíð Pétursson á veitingastaðnum Matur og Drykkur og Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni fóru nú á dögunum í æfingabúðir World Class Diageo í Hollandi.

Undirbúningur fyrir World Class Global Final er í fullum gangi þar sem Andri keppir fyrir Íslands hönd í Miami þann 24. september næstkomandi.

Andri sigraði fyrstu World Class keppnina sem haldin hefur verið á Íslandi enn alls 35 keppendur þátt og stóð keppnin yfir í rúmlega 10 mánuði með allskyns þrautum og verkefnun.

Alls taka 58 keppendur þátt frá jafn mörgum löndum og er þetta lang stærsta og viðfangsmesta barþjónakeppni heims í dag.

Nú taka við stífar æfingar fyrir keppnina næstu vikur.

Mynd: facebook/Andri Davíð Pétursson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið