Markaðurinn
GS Import: Porvasal Porcelane – Nýjar vörur
Við hjá GS Import vorum að fá á lager nýja línu frá spænska póstulínsframleiðandanum Porvasal. Á lager eru komnir 6 litir úr Rustic Dots línunni og 2 tegundir af hvítu úr Orbe Línunni þeirra. Munum við svo auka úrvalið þegar fram líða stundir.
Vörurnar eru sérstaklega harðgerðar og því bjóðum við “lifetime chip guarantee” á öllum hringlaga diskum frá þeim.
Vörurnar má skoða nánar með því að smella hér og einnig má hafa samband í síma 892-6975 eða [email protected].

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu