Markaðurinn
Stóreldhús ehf og Íslensk Markaðsmiðlun í samstarf
Stóreldhús ehf og Íslensk Markaðsmiðlun hafa ákveðið að starfa saman að sölu eldhústækja og búnaðar fyrir stóreldhús, veitingastaði og hótel. Saman getum við boðið upp á allt það helsta er varðar útbúnað fyrir þennan geira. Allt frá Postulíni yfir í ofna, hraðkæla og uppþvottavéla. Við bjóðum einnig upp á heildarlausnir þegar kemur að innréttingum á veitingastöðum eða hótelum. Getum einning boðið upp á gríðarlega sterka lausn þegar kemur að kerfisloftum fyrir eldhús og sjúkrahús.
Vanti þig frekari upplýsingar um okkar þjónustu þá hvetjum við þig að heyra í okkur með því að hringja í okkur.
Gunnar Guðsveinsson sími 534-3800 eða Þorbjörn Ólafsson sími 853-6020.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






