Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Þetta verður eitthvað; Martha Stewart og Snoop Dogg með matreiðsluþátt saman – Vídeó

Birting:

þann

Martha Stewart og Snoop Dogg

Martha Stewart og Snoop Dogg

Nýjustu raunveruleikaþættirnir vestanhafs hafa vakið töluverða athygli enda eru þáttastjórnendur mjög ólíkir.  Rapparinn og íslandsvinurinn Snoop Dogg og Martha Stewart verða með matreiðsluþátt sem kemur til með að heita “Martha & Snoop’s Dinner Party.” og hefjast sýningar í haust.

Þættirnir verða sýndir á Viacom, en hugmyndin af samstarfinu hófst þegar Snoop Dogg var gestakokkur hjá Martha Stewart fyrir nokkrum árum, þar sem þau bökuðu „græna brownie“ eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:

Martha og Snoop baka brownie:

Kynningarmyndband:

Mynd: vh1.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið