Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta verður eitthvað; Martha Stewart og Snoop Dogg með matreiðsluþátt saman – Vídeó
Nýjustu raunveruleikaþættirnir vestanhafs hafa vakið töluverða athygli enda eru þáttastjórnendur mjög ólíkir. Rapparinn og íslandsvinurinn Snoop Dogg og Martha Stewart verða með matreiðsluþátt sem kemur til með að heita “Martha & Snoop’s Dinner Party.” og hefjast sýningar í haust.
Þættirnir verða sýndir á Viacom, en hugmyndin af samstarfinu hófst þegar Snoop Dogg var gestakokkur hjá Martha Stewart fyrir nokkrum árum, þar sem þau bökuðu „græna brownie“ eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Martha og Snoop baka brownie:
Kynningarmyndband:
Mynd: vh1.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






