Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýir rekstraraðilar á Þrastalundi í Grímsnesi – Vídeó
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Þrastalundi í Grímsnesi og er veitingastaðurinn glæsilegur að sjá. Það eru þeir félagar Kristinn Gíslason og Sverrir Eiríksson sem eru nýju rekstraðilarnir á veitingastaðnum. Á staðnum er lítil sveitaverslun með það allra nauðsynlegasta og bakkelsi, heimalagaðan ís, eldbakaðar pizzur á veitingastaðnum svo fátt eitt sé nefnt.
Til stendur að byggja hótel á svæðinu.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að skoða Þrastalund og nágrenni:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/thrastalundur/videos/1234092313281427/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Mynd: facebook / Þrastalundur
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa