Vertu memm

Freisting

Keppniseldhúsið í Luxembourg

Birting:

þann

Það ætti ekki hafa farið framhjá neinum að landslið matreiðslumanna kemur til með að keppa á heimsmeistaramóti í Luxembourg núna um helgina.

Í þessum töluðum orðum er landsliðið að koma sér fyrir á hótelinu þar sem allur undirbúningur fer fram.

Landsliðið kemur til með að keppa í heita matnum á sunnudaginn 19 nóv.

En hvernig lítur eldhúsið út hjá þeim í sjálfri keppninni?

Smellið hér til að skoða teikningar af eldhúsinu. (pdf-skjal 812KB)

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið