Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur hótelið út við Hörpu – Opnar árið 2019
Marriott Edition hótelið sem mun rísa við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel.
Á hótelinu verða veislu- og fundarsalir, fjölmargir veitingastaðir, snyrti- og nuddstofa og heilsulind.
Gert er ráð fyrir að hótelið mun opna árið 2019.
90 íbúðir verða við hliðina á Marriott hótelinu. Íbúðirnar verða í fimm kjörnum sem móta húsgarð, en framkvæmdir hefjast ánæsta ári.
Með fylgja tölvuteiknaðar myndir þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sýndi teikningarnar á kynningafundi. Athugið að endanlegt útlit er enn í vinnslu.
Tölvuteiknaðar myndir: reykjavik.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin