Uncategorized
Barþjónaklúbburinn í sókn
Barþjónaklúbburinn hefur sett inn á heimasíðu sína fróðleik um grunnþekkingu á margvíslegum málum tengda þjónustu.
Stefnan er að bæta reglulega inn í fróðleikshornið sem hefur fengið nafnið „Vissir þú?“
Til að byrja með þá er búið að setja upp 1. & 2. hluta af „Þróun víns og víngerðar til okkar daga.“
Skemmtileg viðbót á heimasíðuna hjá þeim félögum í Barþjónaklúbbnum, en með þessu opnast leið til fróðleiks fyrir fólk sem vill kynnast starfi framreiðslumannsins.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?