Freisting
Freisting.is óskar eftir Jólamatseðlum
Mörg hver veitingahús eru byrjuð að huga að jóla tímabilinu. Það er orðinn fastur liður ár hvert hjá Freisting.is að bjóða veitingahúsum að birta jóla- matseðla/hlaðborð hér á vefnum þér að kostnaðarlausu.
Sendu matseðilinn þinn til okkar á netfangið [email protected] ásamt myndum. Ef þú ert ekki með myndir af matseðli/hlaðborði, þá eru myndir frá því í fyrra og/eða af matreiðslumönnum veitingastaðarins birtar í staðinn.
Allir matseðlar verða settir upp líkt og er búið að gera fyrir villibráðina 2006 hér á Freisting.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó