Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sex kaffi- og veitingahús loka í Reykjanesbæ
![Reykjanesbær - Hafnargata 28](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2016/04/stefnumot-1024x576.jpg)
Kaffihúsið Stefnumót sem staðsett var við Hafnargötu 28 þar sem Hljómval var áður til húsa, opnaði í janúar 2015 og lokaði nú um síðustu áramót og hefur engin starfsemi verið í húsinu síðan þá.
„Kaffi hefur verið á milli tanna íbúa Reykjanesbæjar að undanförnu. Ekkert meira eða minna en vanalega, en innlegg Kjartans Más bæjarstjóra Reykjanesbæjar á Facebook á dögunum vakti fólk til umhugsunar yfir ástandi Hafnargötunnar,“
svona byrjar pistill sem að Eyþór Sæmundsson blaðamaður skrifar í Ritstjórnarhorni Víkurfrétta.
Sjá einnig: Breytti heimasíðu vegna vanefnda
Mikil óánægja er á meðal kaupmanna og annara við Hafnargötuna en sex staðir merktir sem kaffihús eða veitingastaðir eru án starfsemi við Hafnargötuna í Reykjanesbæ og ferðamenn hafa komið að tómum kofanum og endað í 10-11 búðinni.
Mynd: Smári
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati