Freisting
Fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni kynntur
Síðastliðin miðvikudag var mikil athöfn á Hótel Holti, þar sem fram fór var kynning á næsta fulltrúa Íslands í hinni virtu keppni Bocuse d´Or, en það er enginn en annar Friðgeir Eiríksson.
Bocuse d´Or keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007 næstkomandi.
Margir sælkerar voru saman komnir til að gæða sér á kræsingunum sem Friðgeir ætlar að bjóða dómurum keppninnar. Íslandsvinurinn Philippe Giradon lét sig ekki vanta, þar sem hann er einn af þjálfurum Friðgeirs, en Philippe er eins og mörgum kunnugt um að hafa aðstoðað og þjálfað Íslenska keppendur í gegnum tíðina.
Hægt er að kíkja á myndir frá athöfninni með því að smella hér
Einnig er hægt að sjá nánar um úrslit, keppendur frá upphaf Bocuse d´Or hér
Heimasíða Friðgeirs www.fridgeir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





