Frétt
Kæri Matreiðslunemi
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til allra matreiðslunema og bjóða þeim að gerast stofnfélagi í UKÍ.
Lög UKÍ er hægt að nálgast hér.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í félagsskap þar sem fagið okkar er aðal málið,
Fundir einu sinn í mánuði (sept-maí) ýmis námskeið og sérverkefni.
Þá getur þú skráð þig sem stofnfélaga á póstfanginu [email protected]
Það sem þarf að koma fram er Nafn, sími, e-mail, vinnustaður.
Frestur er til 2. október 2006.
Kveðja
Bjarki Hilmarsson
Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
www.chef.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn