Frétt
Kæri Matreiðslunemi
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til allra matreiðslunema og bjóða þeim að gerast stofnfélagi í UKÍ.
Lög UKÍ er hægt að nálgast hér.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í félagsskap þar sem fagið okkar er aðal málið,
Fundir einu sinn í mánuði (sept-maí) ýmis námskeið og sérverkefni.
Þá getur þú skráð þig sem stofnfélaga á póstfanginu [email protected]
Það sem þarf að koma fram er Nafn, sími, e-mail, vinnustaður.
Frestur er til 2. október 2006.
Kveðja
Bjarki Hilmarsson
Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
www.chef.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





