Uncategorized
Paris City Hall vín á uppboði fyrir tæp 70 milljónir

Nær 5,000 flöskur frá vínkjallaranum Paris City Hall fóru á uppboð nú á dögunum og fóru þær á hvorki meira né minna en ríflega 1 milljóna dollara eða samsvara tæp 70.000.000 íslenska króna.
Meðal annarra vína var 1 flaska af eðalvíninu Romanee-Conti frá Burgundy frá árinu 1986 en hún fór á $6,280 dollara eða 431.561 þúsund íslenska króna, en síðan fór 1 flaska af Petrus, frá Bordeaux frá árinu 1989, en hún fór á 5,025 dollara eða 345.318 þúsund íslenska króna.
Nær 5000 flöskur hafa verið gerðar upp frá uppboðinu, en vínflöskurnar eru allar frá forsetasafni hans Jacques Chirac’s, en hann hefur safnað saman af þeim bestu vínum í heimi í nær tvo áratugi, sagði uppboðshaldarinn Dominique Giafferi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar





