Freisting
Vínsíða Eiríks Orra verður fyrir árás
Það er aldeilis hvað heimasíður tengdar mat og vín verða fyrir árásum núorðið, en heimasíða Eiriks Orra hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tölvuþrjóti.
Þessi tölvuþrjótur er mun skæðari en þeir sem réðust á heimasíðu Gestgjafans, því að hann hefur hreinlega ráðist inn í vefumsjónarkerfi heimasíðu Eiríks Orra og skilið eftir sig mynd sem segir að þessi síða hefur verið „Hacked“, sem þýðir að hún hafi orðið fyrir árás og meira að segja hefur tölvuþrjóturinn skilið eftir sig undirskrift sína, en hann ber nafnið JoRDi TuRK.
Vörum ykkur við að ekki smella á myndina inn á Vínsíðu Eiríks Orra, en það er aldrei að vita hvað heimasíða tölvuþrjótsins inniheldur.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?