Smári Valtýr Sæbjörnsson
Undanúrslit í Íslandsmótum – Þessi komust áfram – Myndir og Vídeó
Undanúrslitin í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram fimmtudagskvöldið 4. febrúar.
42 keppendur voru mættir til leiks og má með sanni segja að frábær stemning hafi verið í húsinu, þar sem hátt í 400 manns voru saman komnir til að fylgjast með keppninni og smakka það frábæra úrval drykkja sem var á svæðinu.
Einnig var tilkynnt um það hvaða drykkir keppa til úrslita í keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn.
Þau sem komust áfram í keppnunum og munu keppa til úrslita eru:
Reykjavík Coctkail Weekend drykkurinn
-Vegamót
-Íslenski Barinn
-Apótek Restaurant
-Sushi Samba
-Uno
-Public House
Íslandsmót með frjálsri aðferð – Vinnustaða keppni
– Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
– Oddur Atlason – Nora Magazin
– Jónas Heiðar – Apótek Restaurant
– Sævar Helgi – Sushi Samba
– Sigurvin Pálsson – Ion Hótel
– Hanna Katrín – Apótek Restaurant
Íslandsmót barþjóna – IBA reglur / Kampavínsdrykkur
– Leó Snæfeld – Blue Lagoon
– Elna María Tómasdóttir – MARBAR
– Sigrún Guðmundsdóttir – Hilton
– Svarar Helgi Erluson – Sushi Samba
– Árni Gunnarsson – Borg Restaurant
– Marcin – UNO
Stemningin í Gamla Bíó var frábær í gærkvöldi eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/bartendericeland/videos/792348504242321/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Gleðin heldur nú áfram á um 40 veitinga og skemmtistöðum um helgina, Master Class á Hótel Plaza á laugardag og úrslitin í Gamla Bíó á Sunnudag.
Greint frá á bar.is
Myndir: Eva Björk Ægisdóttir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Sónó flytur út og Plantan flytur inn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hverjir skutla matnum þínum heim? Alþjóðleg könnun veitir innsýn í líf og störf sendla sem starfa fyrir Wolt á Íslandi
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Lagterta – Uppskrift