Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Nafninu Dead Rabbit hefur verið rænt af okkur“ – Vinsæll bar í New York lögsækir íslenskar eftirhermur
- Dead Rabbit í Austurstræti
- Dead Rabbit í Austurstræti
Dead Rabbit sem er einn af vinsælustu börum í New York lögsækir nú íslenskar eftirhermur sem hafa á hyggju að opna ölhús einmitt með sama nafni Dead Rabbit, en þessi staður er staðsettur í Austurstræti þar sem Brooklyn Bar & Bistro var áður til húsa.
„Við höfum byggt upp okkar nafn með blóð svita og tárum og ef annar staður á að opna undir sama nafni, þá viljum við að það sé á okkar vegum,“
sagði Sean Muldoon annar eigandi af Dead Rabbit í New York í samtali við Mail Online, en eigendur á íslenska barnum hafa ekki tjáð sig um málið.
Sjá einnig á mbl.is: Telja íslenskan bar vera eftirhermu.
Meðfylgjandi myndir er af Dead Rabbit í Austurstræti.
Myndir: af facebook síðu Dead Rabbit NYC.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







