Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Áhugavert veitingahús í Reykjanesbæ
La Casa de las Delicias eða The House of Delights er Kólumbíu sælkerahús í Reykjanesbæ sem staðsett er við Hafnargötu 31 þar sem Nýja bakaríið var áður til húsa.
The House of Delights býður upp á fjölbreyttan matseðil, Kólumbískt bakkelsi, kökur og annað sætindi, súpur, þjóðarrétt Breta fish & chips, hamborgara, pítur, BBQ rif og margt fleira.
Eigendur eru Norelia Calderón og eiginmaður hennar Fredy William Ledesma eru frá Kólumbíu en þau hafa búið hér á Íslandi í 10 ár.
Margt á matseðlinum er unnið frá grunni og býr Norelia m.a. til ostinn sjálf og er hann í líkingu við feta ostinn.
Eftirfarandi eru myndir af nokkrum réttum á matseðli. Myndir af facebook síðu sælkerahússins:
Áhugaverður staður sem vert er að kíkja á.
Facebook síða The House of Delights hér.
Myndir: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati