Markaðurinn
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið, hægt er að skoða hann hér.
Höfum stóraukuð úrval af grænmeti og kjötmeti hjá okkur og eins og áður á dúndurverðum.
Kaffilausnir bjóðum við líka uppá fyrir fyrirtæki stór og smá, uppáhella eða baunakaffi í mörgum bragðtegundum.
Jóla- og hátíðarmaturinn kominn í hús, villibráð, síld, laufabrauð og okkar einstaki jólagrautur Riz á l´mande sem er ómissandi eftirréttur í stórveisluna.
Hikið ekki við að hafa samband við söludeild í síma 5354000 eða á netfangið [email protected]
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK
Með jólakveðju af Tunguhálsinum
Starfsfólk OJK og SD
************
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






