Smári Valtýr Sæbjörnsson
Breytti heimasíðu vegna vanefnda
Hönnuður heimasíðu kaffihússins Stefnumót í Reykjanesbæ hefur breytt heimasíðu fyrirtækisins og er þar nú einungis að finna texta sem segir að síðan muni ekki lengur þjóna þeim tilgangi að kynna kaffihúsið vegna vanefnda.
Á sínum tíma var þessi síða opnuð í þeim tilgangi að kynna kaffihúsið Stefnumót í Reykjanesbæ og koma á framfæri þeim viðburðum sem þar áttu að fara fram,“ segir á heimasíðunni. „Vegna vanefnda eigenda og rekstraraðila kaffihússins mun kaffistefnumot.is ekki þjóna þeim tilgangi lengur.
Gengið á eftir greiðslu í eitt ár
Jóhann Páll Kristbjörnsson, hönnuður síðunnar, segist hafa breytt síðunni á sunnudag eftir að hafa gengið á eftir eigandanum í eitt ár, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu