Uncategorized
Beaujolais nouveau vel tekið í Japan

Greinilegt er að jólin nálgast því á miðnætti var fyrsti tappinn tekinn úr franska ungvíninu Beaujolais nouveau.
Hefð er fyrir því að taka megi tappa úr flöskum með þessu víni þriðja fimmtudag hvers nóvembermánaðar. Japanar eru miklir aðdáendur vínsins og fengu gestir í heilsulindinni í Kowakien sinn skerf af víninu í dag, bæði innvortis sem útvortis.
Smellið hér til að skoða myndband.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





