Keppni
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2015
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur ársins 2015 sem Garri hélt nú í sjötta sinn.
Sigurvegari keppninnar var Axel Þorsteinsson Apótekinu, í öðru sæti lenti Denis Grbic Grillinu og í þriðja sæti Iðunn Sigurðardóttir Fiskfélaginu.
Dómarar að þessu sinni voru þau Karl Viggó Vigfússon Omnom sem jafnframt var yfirdómari, Sturla Birgisson Borg Restaurant og Ylfa Helgadóttir Kopar.

Sigurvegarar.
F.v. Denis Grbic (2. sæti), Axel Þorsteinsson (1. sæti) og Iðunn Sigurðardóttir (3. sæti)

F.v. Ylfa Helgadóttir dómari, Sturla Birgisson dómari, Denis Grbic (2. sæti), Axel Þorsteinsson (1. sæti), Iðunn Sigurðardóttir (3. sæti) og Karl Viggó Vigfússon dómari
Axel hlaut að launum námskeið hjá Chocolate Academy Cacao Barry á erlendri grundu.
Fleiri myndir frá keppninni verða birtar síðar.
Myndir: Garri heildverslun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir







