Markaðurinn
Nýr vörulisti Délifrance kynntur
Ó. Johnson & Kaaber og Délifrance kynna nýjan spennandi vörulista frá Délifrance miðvikudaginn 13. febrúar n.k. kl. 15°° í Sunnusal á Radison SAS Hótel Sögu.
Boðið verður uppá léttar veitingar og smakk á öllum nýjungum úr nýjum vörulista Délifrance. Einnig verða kynntar nýjar vörur frá SD og OJK
Vinsamlegast tilkynntu komu þína með tölvupósti: lo@ojk.is eða með því að hringja í Lárus Ólafsson í síma 824 1408, Gunnlaug Örn Valsson í síma 822 8841 eða Berglindi Skarphéðinsdóttur í síma 824 1435 eða á tölvupósti berglind@ojk.is
Aðsent

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni