Uncategorized
Ný stjórn í Alþjóðasamtökum Vínþjóna ASI
Aðalfundur Alþjóðasamtaka Vínþjóna var haldinn í byrjun mánaðarins í Austurríki og ný stjórn var kosin. Japaninn Kasuyoshi Kosai var kosinn forseti og sá eini sem fékk nýtt umboð í stjórn var Frakkinn Philippe Faure Brac. Giuseppe Vaccarini sem hefur verið forseti í mörg ár, náði ekki kjöri.
Vaccarini hefur haldið samtökunum á háa plani öll þau ár sem hann hefur stjórnað þeim en var nokkuð umdeildur, meðal annars fyrir skipulagsleysi og ráðríki. Aðalfundurinn kaus ennig um næsta Heimsmeistaramót, sem verður haldinn í Chile 2010. Langt ferðalag fyrir Evrópubúa…
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





