Freisting
Slökkviliðsmenn á stjörnufæði í Malibu

Slökkviliðsmenn sem leggja líf og limi í hættu við að bjarga húsum stjarnanna í Hollywood þurfa ekki að svelta, því lúxusveitingastaðurinn Nobu í Malibu hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum með því að gefa þeim að borða.
Vefsíðan TMZ greinir frá þessu. Nobu er veitingastaður meistarakokksins Nobuyuki „Nobu“ Matsuhisa, sem er þekktur fyrir hugmyndaríka ,,fusion“ eldamennsku sína, þar sem hann blandar saman hefðbundinni japanskri matargerðarlist og áhrifum frá Suður-Ameríku, en frá þessu er greint frá á fréttavefnum Visir.ir.
Og ekki er verið að bjóða upp á sveittar samlokur, en á matseðli staðarins má meðal annars finna hið fokdýra Kobe nautakjöt, túnfisktartar með kavíar og humar ceviche.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





