Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri selur Heimshótel – Kaupverðið er trúnaðarmál
Andri Már Ingólfsson hefur samþykkt kauptilboð Eikar í allt hlutafé Heimshótela, eignarhaldsfélags Hótels 1919, samkvæmt fréttatilkynningu sem að mbl.is birtir. Þar segir að fjöldi aðila hafi óskað eftir að kaupa hótelið undanfarna 18 mánuði. Að lokum hafi verið ákveðið að ganga til samninga við Eik, en félagið á aðliggjandi eignir að Hóteli 1919.
„Ekki hefur verið gengið frá kaupunum, en kauptilboð hefur ferið samþykkt. Kaupverðið er trúnaðarmál. Við val á kaupanda var haft í huga að um trausta aðila er að ræða, enda skiptir máli fyrir seljanda að tryggja það að hótelið verið áfram rekið með þeim glæsibrag sem verið hefur raunin síðustu 10 ár,“
segir ennfremur.
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






