Smári Valtýr Sæbjörnsson
Andri selur Heimshótel – Kaupverðið er trúnaðarmál
Andri Már Ingólfsson hefur samþykkt kauptilboð Eikar í allt hlutafé Heimshótela, eignarhaldsfélags Hótels 1919, samkvæmt fréttatilkynningu sem að mbl.is birtir. Þar segir að fjöldi aðila hafi óskað eftir að kaupa hótelið undanfarna 18 mánuði. Að lokum hafi verið ákveðið að ganga til samninga við Eik, en félagið á aðliggjandi eignir að Hóteli 1919.
„Ekki hefur verið gengið frá kaupunum, en kauptilboð hefur ferið samþykkt. Kaupverðið er trúnaðarmál. Við val á kaupanda var haft í huga að um trausta aðila er að ræða, enda skiptir máli fyrir seljanda að tryggja það að hótelið verið áfram rekið með þeim glæsibrag sem verið hefur raunin síðustu 10 ár,“
segir ennfremur.
Mynd: Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði