Sverrir Halldórsson
Sæmundur í sparifötunum í útrás til Portland
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up veitingastað á P.R.E.A.M. í borginni mánudaginn 19. október.
Sæmundur í sparifötunum er veitingastaðurinn á Kex Hostel og hefur hann ávallt sótt hráefni sitt í sitt nánasta umhverfi og ætlar Ólafur að heimfæra matseðil Sæmundar yfir til Oregon og nota hráefni þaðan en með sinni alíslensku nálgun að undanskildu íslenskum fisk og lambakjöti sem hann hyggst taka með sér út.
Matseðillinn sem Ólafur býður uppá er eftirfarandi:
Braised lamb shanks, mushrooms, beer vinegar and radishes.
Beetroot, cherries, dulse and goatcheese.
Salted cod, potatoes, lovage, pickled onions and brown butter.
Tartar of Icelandic lamb, mustard, celeriac, tarragon, nuts and herbs.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








