Sverrir Halldórsson
Ný stjórn hjá Hótel Holti
Ný stjórn verið kjörin hjá hlutafélaginu Hótel Holti Hausta ehf., sem á og rekur m.a. Hótel Holt.
Formaður stjórnar er Eggert Benedikt Guðmundsson, áður forstjóri hjá HB Granda og N1.
Aðrir stjórnarmenn eru Hrönn Greipsdóttir, fjárfestingastjóri hjá Arev verðbréfafyrirtæki og fyrrum hótelstjóri Hótels Sögu; Geirlaug Þorvaldsdóttir eigandi Hótels Holts hausta ehf. Hótelstjóri Hótels Holts er Sigrún Þorgeirsdóttir.
Greint frá á heimasíðu Viðskiptablaðsins.
Mynd: holt.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






