Vín, drykkir og keppni
Fylgstu með Bruno Falcao í beinni útsendingu á heimsmeistaramóti barþjóna hér
Nú fer fram keppni í flair á heimsmeistaramóti barþjóna sem fram fer í sofiu í Búlgaríu keppnin hófst kl 07:00 á íslenskum tíma og verður til ca 15:00 á íslenskum tíma.
Keppendur eru 45 en 6 komast áfram í undanúrslit sem fara fram á morgun þriðjudag. Bruno Falcao keppir fyrir hönd Íslands í Flair og stígur hann á svið milli 14 og 15. Hægt er að horfa á beina útsendingu (hér) og fylgjast með á snapchat RCW.is.
Mynd: skjáskot úr Snapchat RCW.is
Uppfært: Nafn Bruno var vitlaust skrifað og höfum við uppfært fréttina í samræmi við það. Biðjumst velvirðingar á þessu.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






