Freisting
Stærsta hótel landsins formlega opnað
|
|
Nýr hótelturn Grand Hótel Reykjavík hefur varla farið fram hjá neinum sem hefur átt leið framhjá Sigtúni, en á föstudaginn s.l. var nýi turninn, sem er 65 metra hár og 14 hæðir, formlega opnaður.
Alls eru 314 herbergi í hótelinu auk 14 ráðstefnu- og veislusala sem gerir hótelið það stærsta á landinu.
Smellið hér til að horfa á myndband frá opnun hótelsins.
Mynd: Freisting.is | [email protected]
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






