Smári Valtýr Sæbjörnsson
Er þrýstihópur atvinnurekenda að taka sér dagskrárvald í atvinnuvegaráðuneytinu?
![Laxatartar](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/08/laxatartar-1200-1024x701.jpg)
Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís – matvæla og veitingafélags Íslands, sagði í samtali við Spegilinn á RÚV síðastliðinn fimmtudag, að iðnaðarmannafélögin hafi ekki tekið þátt í vinnu við endurskoðun löggildingar síðan í febrúar árið 2012.
Atvinnuvegaráðuneytið kannast ekki við að undanfarið hafi verið unnið að endurskoðun iðnaðarlaga. Vinnan hefur legið niðri síðan í lok árs 2013. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sagði slíka vinnu í fullum gangi í samtali við fréttastofu RÚV síðastliðinn fimmtudag. Vinnu ráðuneytisins hefur vissulega ekki verið hætt formlega en virkni er ekki í samræmi við yfirlýsingar Almars. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði í águst að tillögur endurskoðuanrnefndar hafi gengið of langt. Almar sagðist finna fyrir áhuga ráðuneytisins á endurskoðun laganna.
Í sjálfu sér tökum við undir það [áhuga atvinnuvegaráðuneytisins] það er mikilvægt að færa hana kannski til nútímans ef svo má að orði komast. Það er líka mjög mikilvægt að átta sig á því að aðstæður þessara fjölda greina sem þarna eru undir eru mjög mismundandi,
sagði Almar við RÚV.
Hægt er að lesa fréttina í heild sinni á heimasíðu Kvennablaðsins með því að smella hér.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan