Smári Valtýr Sæbjörnsson
Verðhækkanir hjá birgjum vegna launahækkana
Þann 18. ágúst var sagt á vef Neytendasamtakanna frá þremur birgjum sem hafa tilkynnt verðhækkanir í byrjun september. Nú hafa borist fréttir af fjórum birgjum til viðbótar sem tilkynnt hafa verðhækkanir. Má ætla að allar þessar hækkanir komi við buddu neytenda hvort sem það er við innkaup eða í afborgunum á verðtryggðum lánum.
Meðfylgjandi mynd er listi yfir verðbreytingar birgja frá 1. maí 2015 og hvaða skýringar birgjar gefa.
Ljóst er að kjarasamningar frá því í vor eru kostnaðarauki fyrir fyrirtækin. Það er þó ekki sjálfgefið að þau þurfi að velta honum út í verðlagið. Þess í stað beina Neytendasamtökin því til fyrirtækja að þau leiti leiða til að hagræða sem mest svo ekki þurfi að koma til frekari hækkana á verðlagi.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef ns.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi