Markaðurinn
Soð unnið úr íslensku hráefni
Eggert Kristjánsson ehf. í samvinnu við Nordic Taste ehf. hefur hafið sölu á soði unnið úr íslensku hráefni. Varan hentar vel öllum eldhúsum í veitingarekstri, ferðaþjónustu og mötuneytum. Öll soð eru nú á 20% kynningarafslætti í júlí.
Vinsamlega hafið samband við tengilið ykkar hjá EK eða sendið fyrirspurnir og pantanir á [email protected]. Þjónustufulltrúar okkar svara einnig í síma 568 5300.
Smellið hér til að lesa nánar um Nordic Taste soðin.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






