Freisting
Sting mætti með eigin matreiðslumann á veitingastað
Tónlistarmaðurinn Sting hneykslaði starfsfólk á veitingastaðnum Casa Tua á Flórída þegar hann mætti með eigin matreiðslumeistara og krafðist þess að hann sæi um eldamennskuna.
Í breska slúðurblaðinu Sun er haft eftir heimildamanni að Casa Tua sé einn af bestu veitingastöðum Miami og er staðurinn þekktur fyrir góða matreiðslu. Beiðni Sting hafi því komið öllum á óvart. Vinir tónlistarmannsins höfðu hins vegar ekkert á móti eldamennskunni á staðnum heldur var það bara Sting sem var með sér óskir.
Fyrr í vikunni voru Sting og eiginkona hans, Trudie Styler, dæmd til þess að greiða fyrrum matreiðslumanni sínum skaðabætur fyrir að hafa sagt henni upp þar sem hún var barnshafandi.
Greint frá Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin