Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt gistihús og nýr veitingastaður í Reykjanesbæ
Fyrirtækið Rent fasteignir ehf. hefur hug á því opna gistihús og veitingastað í gamla Sparisjóðshúsinu í Njarðvík við Grundarveg 23.
Búið er að senda erindi til Umhverfis-og skipulagsráð Reykjanesbæjar og óska eftir leyfi til breytingar. Fyrirhugað er að í fasteigninni verði gisting á 2. og 3. hæð og kaffihús/matsölustaður og gisting á jarðhæð.
Samkvæmt fasteignaskrá er notkun eignarinnar skráð banki og skrifstofur. Umhverfis-og skipulagsráð Reykjanesbæjar tekur vel í erindið en sækja þarf um byggingarleyfi hjá byggingarfulltrúa með tilheyrandi gögnum.
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla