Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr eigandi tekur við Rizzo á Grensásvegi
Nýr eigandi hefur tekið við Rizzo á Grensásvegi en það er Haukur Víðisson matreiðslumeistari. Haukur er mikill reynslubolti þegar kemur að veitingarekstri, en hann á farsælan feril að baki með stofnun og rekstur á fjölmörgum stöðum t.a.m., Vegamót, Saffran og hinum vinsæla stað Ömmu Lú sem var og hét.
„Ég tók við rekstri Rizzo á Grensársvegi nýlega og mun breyta staðnum í Ítalskan veitinga og pizzustað með haustinu“, tilkynnti Haukur nú fyrir stuttu á facebook.
Mynd: rizzo.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka