Frétt
Ekkert ólöglegt – Maturinn verður eldaður í viðurkenndu eldhúsi
Greint var frá í morgun að nemendur í Háskólanum í Reykjavík hafa hug á því að setja af stað viðskiptahugmynd um að bjóða upp á mat í heimahúsi gegn greiðslu.
Agla Eir Vilhjálmsdóttir laganemi og ein af þeim sem vinnur að verkefninu, sagði í samtali við veitingageirinn.is:
Maturinn er eldaður í viðurkenndu eldhúsi og fluttur í heimahúsin þar sem hann er borinn á borð. Áhugakokkarnir elda því matinn í eldhúsi sem við munum leigja aðgang að svo hann sé eldaður í viðurkenndu eldhúsi, annars væri þetta vissulega ekki lögum samkvæmt.
Í frétt Morgunblaðisins kom ekki fram að fyrirkomulagið væri að maturinn yrði eldaður í viðurkenndu eldhúsi og hann síðan fluttur í heimahúsin.
Fleira tengt efni:
Er þetta löglegt? Bjóða ferðamönnum heim í mat gegn greiðslu
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s