Vertu memm

Frétt

Ekkert ólöglegt – Maturinn verður eldaður í viðurkenndu eldhúsi

Birting:

þann

Matarboð

Greint var frá í morgun að nemendur í Háskólanum í Reykjavík hafa hug á því að setja af stað viðskiptahugmynd um að bjóða upp á mat í heimahúsi gegn greiðslu.

Agla Eir Vilhjálmsdóttir laganemi og ein af þeim sem vinnur að verkefninu, sagði í samtali við veitingageirinn.is:

Maturinn er eldaður í viðurkenndu eldhúsi og fluttur í heimahúsin þar sem hann er borinn á borð. Áhugakokkarnir elda því matinn í eldhúsi sem við munum leigja aðgang að svo hann sé eldaður í viðurkenndu eldhúsi, annars væri þetta vissulega ekki lögum samkvæmt.

Í frétt Morgunblaðisins kom ekki fram að fyrirkomulagið væri að maturinn yrði eldaður í viðurkenndu eldhúsi og hann síðan fluttur í heimahúsin.

Fleira tengt efni:

Er þetta löglegt? Bjóða ferðamönnum heim í mat gegn greiðslu

 

Mynd: úr safni

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið