Frétt
Ekkert ólöglegt – Maturinn verður eldaður í viðurkenndu eldhúsi
Greint var frá í morgun að nemendur í Háskólanum í Reykjavík hafa hug á því að setja af stað viðskiptahugmynd um að bjóða upp á mat í heimahúsi gegn greiðslu.
Agla Eir Vilhjálmsdóttir laganemi og ein af þeim sem vinnur að verkefninu, sagði í samtali við veitingageirinn.is:
Maturinn er eldaður í viðurkenndu eldhúsi og fluttur í heimahúsin þar sem hann er borinn á borð. Áhugakokkarnir elda því matinn í eldhúsi sem við munum leigja aðgang að svo hann sé eldaður í viðurkenndu eldhúsi, annars væri þetta vissulega ekki lögum samkvæmt.
Í frétt Morgunblaðisins kom ekki fram að fyrirkomulagið væri að maturinn yrði eldaður í viðurkenndu eldhúsi og hann síðan fluttur í heimahúsin.
Fleira tengt efni:
Er þetta löglegt? Bjóða ferðamönnum heim í mat gegn greiðslu
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






