Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

NNK 2015: Fyrsta keppnisdegi lokið – Myndir

Birting:

þann

Norræna nemakeppnin 2015

Karl Óskar Smárason og Arnar Ingi Gunnarsson

Öll lið kepptu í dag í Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu sem haldin er í Þrándheimi í Noregi.

Þeir sem keppa fyrir hönd Ísland eru:

Framreiðsla
Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi í Keiluhöllinni.
Þjálfari er Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumaður.

Matreiðsla
Karl Óskar Smárason nemi á Hilton VOX og Arnar Ingi Gunnarsson nemi á Reykjavík Hótel Marína.
Þjálfari er Sigurður Daði Friðriksson matreiðslumaður.

Seinni keppnisdagur hefst í fyrramálið, laugardaginn 18. apríl klukkan 08:10 á staðartíma, en hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér.

Íslenska liðið gekk vel í keppninni og var alveg til fyrirmyndar og skiluðu á tíma, en meðfylgjandi myndir eru frá deginum í dag.

Norræna nemakeppnin 2015

Jón Bjarni Óskarsson og Alfreð Ingvar Gústafsson

Norræna nemakeppnin 2015

Jón Bjarni Óskarsson

Norræna nemakeppnin 2015

Þriggja manna borðið hjá framreiðslunemunum

Norræna nemakeppnin 2015

Aðalréttur – Ísland:
Veal Cordon Bleu – with Hasselback potato, baked carrot, pickled onion stuffed with cauliiflower and green pea purre.

Norræna nemakeppnin 2015

Eftirréttur – Ísland:
Orange chocolate Mousse – with apple sorbet, browned butter cake, raspberry coulis and orange leaf.

 

Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið