Nemendur & nemakeppni
Þessir keppa í Norrænu nemakeppninni nú um helgina | Bein útsending frá keppninni
Norræna nemakeppnin hefst á morgun föstudaginn 17. apríl og lýkur á sunnudaginn 19. apríl næstkomandi. Að þessu sinni er keppnin haldin í Þrándheimi í Noregi.
Framreiðsla
Keppendur í framreiðslu eru þeir Jón Bjarni Óskarsson nemi á Natura og Alfreð Ingvar Gústafsson nemi í Keiluhöllinni. Þjálfari nemanna er Hallgrímur Sæmundsson.
Matreiðsla
Í matreiðslu keppa þeir Karl Óskar Smárason nemi á Hilton VOX og Arnar Ingi Gunnarsson nemi á Reykjavík Hótel Marína. Þjálfari nemanna er Sigurður Daði Friðriksson.
Veitingageirinn.is kemur til með að vera á vaktinni og færir ykkur glóðvolgar fréttir frá Þrándheimi í máli og myndum alla helgina.
Hægt verður að horfa á beina útsendingu frá keppninni hér á veitingageirinn.is.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?