Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svendsen bræður selja English Pub í Hafnarfirði
English Pub í Hafnarfirði hefur verið seldur og mun hann skipta um nafn á næstu vikum. John Mar Erlingsson keypti staðinn af bræðrunum Hermanni og Ingvari Svendsen en söluverðið er trúnaðarmál.
Þetta var bara orðið gott í bili þarna. Við vildum einbeita okkur að Miðbænum
, segir Ingvar í samtali við dv.is, en Ingvar rekur American Bar í Austurstræti í Reykjavík ásamt bróður sínum.
Þeir áttu einnig hlut í English Pub í Austurstræti en hafa selt hann.
Tæp fjögur ár eru liðin síðan English Pub var opnaður í Flatahrauni í Hafnarfirði. Þáverandi eigandi, Arnar Þór Gíslason, er einn af eigendum English Pub í Austurstræti.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






