Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svendsen bræður selja English Pub í Hafnarfirði
English Pub í Hafnarfirði hefur verið seldur og mun hann skipta um nafn á næstu vikum. John Mar Erlingsson keypti staðinn af bræðrunum Hermanni og Ingvari Svendsen en söluverðið er trúnaðarmál.
Þetta var bara orðið gott í bili þarna. Við vildum einbeita okkur að Miðbænum
, segir Ingvar í samtali við dv.is, en Ingvar rekur American Bar í Austurstræti í Reykjavík ásamt bróður sínum.
Þeir áttu einnig hlut í English Pub í Austurstræti en hafa selt hann.
Tæp fjögur ár eru liðin síðan English Pub var opnaður í Flatahrauni í Hafnarfirði. Þáverandi eigandi, Arnar Þór Gíslason, er einn af eigendum English Pub í Austurstræti.
Mynd: skjáskot af google korti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins