Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður Labaks félagsins
Aðalfundur LABAK var haldinn 14. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári. Jón Þór Lúðvíksson og Sigurður Enoksson voru kosnir í stjórn til næstu tveggja ára. Aðrir í stjórn eru Jón Heiðar Ríkharðsson og Sigurður M. Guðjónsson. Stefán Sandholt og Steinþór Jónsson voru kosnir varamenn til eins árs.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa fór fram vinna í umræðuhópum þar sem m.a var rætt um hlutverk og innra starf félagsins, menntamál, hagsmunagæslu og umbótastarf. Á vef Labak.is segir að í umræðunum kom fram fjöldi mála sem félagsmenn vilja að félagið beiti sér fyrir. Það verður verkefni nýrrar stjórnar að forgangsraða þeim og hrinda í framkvæmd á næstu mánuðum og misserum.
Stjórn og nefndir Labak er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: labak.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður